Norðfjörður
            
        
    Fallegur er fjörðurinn
í sól og líka í vindi
Ekki fýkur húmorinn
þó blási á fjallatindi
í sól og líka í vindi
Ekki fýkur húmorinn
þó blási á fjallatindi
    Skrifað við mynd á Facebook, sem Ella á Hofi setti inn þar sem að vindur er á Norðfirði og blæs á Múlann

