

Puntstráið dansar í austanvindinum,
og stöku Sóley litar mosabreiðuna í hrauninu.
Englarnir gráta tárum himins meðan ég
leita að sólinni sem átti að fylgja sumrinu mínu.
og stöku Sóley litar mosabreiðuna í hrauninu.
Englarnir gráta tárum himins meðan ég
leita að sólinni sem átti að fylgja sumrinu mínu.