

Hið dýrðar blóm
vex í myrkri
það dafnar á daginn
og geislar
þegar ég yrki
í kringum sig það myndar
hið fegursta beð
og í tómu höllum sálar minnar
veit ég
að þessi rós
er það fallegasta
sem ég hef
vex í myrkri
það dafnar á daginn
og geislar
þegar ég yrki
í kringum sig það myndar
hið fegursta beð
og í tómu höllum sálar minnar
veit ég
að þessi rós
er það fallegasta
sem ég hef