Nýja stelpan þín
Ég sit og brosi eins og ég er vön,
Þú talar um nýju stelpuna þína.
Ég vona að hún sé hamingjusöm
því hún hefur alla veröldina mína.

Hún er falleg og klár
hún er heppin að vera þér hjá
staðallinn er orðinn mjög hár
svo hár að aldrei mun ég aftur í hann ná.

Ég læt sem þú sért ekki svona nálægt.
Reyni að stilla mig við að snúa mér ekki við,
eina hugsun mín er "þetta er ekki hægt".
Annað augað kíkir út í hlið.
 
Inga Sjöfn
1998 - ...


Ljóð eftir Ingu Sjöfn

Ég
Engum líkur
hræsnari
Pabbi
Von
Dóttir
Ég hlakka til
.
Nei
viti menn
Ég á mig ein
heima
Nýja stelpan þín
Föst
Ég fyrirgef þér
Unglingurinn í mér
Í takt við lagið
Djammarinn
Er ég loksins komin heim?
Loforð
Ef ég fer í nótt veistu hvers vegna.
vinkonuráð
Sólarlagið
Sannleikurinn er sýnilegur
Hans orð.
Þú tapaðir