Unglingurinn í mér
Í mér býr lítið barn sem grætur við og við.
Í mér býr móðir sem huggar aðra er þeirra litla barn grætur.
Í mér býr elskhugi sem elskar þig með öllu hjarta.
Í mér býr skáld sem hellir hugsunum sínum í texta.
Í mér býr heimsspekingur sem spáir í öllu.
Í mér býr rokkari sem öskrar til þess að fá athygli.
Í mér býr unglingur sem vill það eitt að verða einhver.  
Inga Sjöfn
1998 - ...


Ljóð eftir Ingu Sjöfn

Ég
Engum líkur
hræsnari
Pabbi
Von
Dóttir
Ég hlakka til
.
Nei
viti menn
Ég á mig ein
heima
Nýja stelpan þín
Föst
Ég fyrirgef þér
Unglingurinn í mér
Í takt við lagið
Djammarinn
Er ég loksins komin heim?
Loforð
Ef ég fer í nótt veistu hvers vegna.
vinkonuráð
Sólarlagið
Sannleikurinn er sýnilegur
Hans orð.
Þú tapaðir