Djammarinn
Þú labbar hamraborgina í djammgalla gærkvöldsins.
Þú hugsar með þér "mikið ofsalega er þetta pínlegt".
Eldri maður mætir þér og býður góðan daginn, þú svara pent "góðan dag" og labbar aðeins hraðar.
klikk, klokk heyrist í óttalega háu hælunum þínum.
Strætóinn þinn er nýfarinn en þarna kemur 35, enginn tekur 35 hugsar þú.
Þú ert búin að bíða í góðan hálftíma eftir 28 þegar hann loksins kemur.
Þú sest örmagna aftast í strætóinn og annar hællinn dettur af fæti þér.
Þá loksins hugsar þú með þér
"hvað hét hún aftur?"  
Inga Sjöfn
1998 - ...


Ljóð eftir Ingu Sjöfn

Ég
Engum líkur
hræsnari
Pabbi
Von
Dóttir
Ég hlakka til
.
Nei
viti menn
Ég á mig ein
heima
Nýja stelpan þín
Föst
Ég fyrirgef þér
Unglingurinn í mér
Í takt við lagið
Djammarinn
Er ég loksins komin heim?
Loforð
Ef ég fer í nótt veistu hvers vegna.
vinkonuráð
Sólarlagið
Sannleikurinn er sýnilegur
Hans orð.
Þú tapaðir