Ég fyrirgef þér
Ég fyrirgef þér fyrir að hafa verið of ungur til að átta þig á því hvað þú áttir.

Ég fyrirgef þér fyrir að hafa viljað einhverja ævintýragjarnari en ég var.

Ég fyrirgef þér vegna þess að einn daginn muntu sjá eftir því að fara.



 
Inga Sjöfn
1998 - ...


Ljóð eftir Ingu Sjöfn

Ég
Engum líkur
hræsnari
Pabbi
Von
Dóttir
Ég hlakka til
.
Nei
viti menn
Ég á mig ein
heima
Nýja stelpan þín
Föst
Ég fyrirgef þér
Unglingurinn í mér
Í takt við lagið
Djammarinn
Er ég loksins komin heim?
Loforð
Ef ég fer í nótt veistu hvers vegna.
vinkonuráð
Sólarlagið
Sannleikurinn er sýnilegur
Hans orð.
Þú tapaðir