Sigfríður leggur skóna á hilluna ´97
Þvílíkar breytingar verða á þér
söngurinn sigrar þig - fótboltinn fer
framabraut bíður þín
gatan liggur greið
röddin mun leiða þig - á framtíðarleið.
Sönginn þinn ? sönginn minn
saman syngjum við
sama hvernig lagið er
við hlustum á þig.
Syngdu því sönginn þinn - syngdu þitt lag
hérna er hljóðneminn - hafðu hann í dag
syngdu með, Siffa mín
saman hlustum við
yndisleg röddin þín
er allt sem ég vil
Sönginn þinn ? sönginn minn
saman syngjum við
sama hvernig lagið er
við hlustum öll á þig.
Að sjálfsögðu treð ég upp - með talent svo flott
að syngja í míkrafón - mér finnst það gott
En af hverju svona seint - hvers vegna ekki fyrr?
fyrst ég er komin hér - þá verð ég hér kyrr.
Sönginn þinn ? sönginn minn
saman syngjum við
sama hvernig lagið er
við hlustum öll á þig.
Að sjálfsögðu treð ég upp - með talent svo flott
að syngja í míkrafón - mér finnst það gott
En af hverju svona seint - hvers vegna ekki fyrr?
fyrst ég er komin hér - þá verð ég hér kyrr.
fyrst ég er komin hér - þá verð ég hér kyrr.
söngurinn sigrar þig - fótboltinn fer
framabraut bíður þín
gatan liggur greið
röddin mun leiða þig - á framtíðarleið.
Sönginn þinn ? sönginn minn
saman syngjum við
sama hvernig lagið er
við hlustum á þig.
Syngdu því sönginn þinn - syngdu þitt lag
hérna er hljóðneminn - hafðu hann í dag
syngdu með, Siffa mín
saman hlustum við
yndisleg röddin þín
er allt sem ég vil
Sönginn þinn ? sönginn minn
saman syngjum við
sama hvernig lagið er
við hlustum öll á þig.
Að sjálfsögðu treð ég upp - með talent svo flott
að syngja í míkrafón - mér finnst það gott
En af hverju svona seint - hvers vegna ekki fyrr?
fyrst ég er komin hér - þá verð ég hér kyrr.
Sönginn þinn ? sönginn minn
saman syngjum við
sama hvernig lagið er
við hlustum öll á þig.
Að sjálfsögðu treð ég upp - með talent svo flott
að syngja í míkrafón - mér finnst það gott
En af hverju svona seint - hvers vegna ekki fyrr?
fyrst ég er komin hér - þá verð ég hér kyrr.
fyrst ég er komin hér - þá verð ég hér kyrr.
Sigfríður Sophusdóttir vinkona mín lagði fótboltaskóna á hilluna 1997. Í tilefni af þeim tímamótum var þetta lag (All kinds of everything) sungið á uppskeruhátíð Breiðabliks og henni færður míkrafónn að gjöf.