

Hljóðlát nótt
indæll dagur.
Sameinar fegurð
brotins hljóms.
Minning
fjarlæg stund.
Man enn kyrrðina á
fullkomnum Valentínusardegi.
Ský dregur frá sólu
ljós að birtast.
Skínandi, glitrandi kraftaverk
frá hljóðlátu tungli.
Kertaljós fjarar út
elskhugar í alsælu.
Á fullkomnum
svefnlausum Valentínusardegi.
indæll dagur.
Sameinar fegurð
brotins hljóms.
Minning
fjarlæg stund.
Man enn kyrrðina á
fullkomnum Valentínusardegi.
Ský dregur frá sólu
ljós að birtast.
Skínandi, glitrandi kraftaverk
frá hljóðlátu tungli.
Kertaljós fjarar út
elskhugar í alsælu.
Á fullkomnum
svefnlausum Valentínusardegi.
© 2009 Vilmar Pedersen