Hugsun Í Einu Hendings Kasti
Dimmt myrkrið upplýsist
af svarta kerta vaxinu
ljóð og myrkur
hljóð og styrkur
upplyftir aflinu svarta
,,,,,,,,KOMMA,,,,,,,,
innantómar hugsanir
falla á kistulokinu
er sekkur á hafsbotninum
sjórinn blákaldi
skelfur af ótta
yfir nóttinni svörtu
klukkuvísir tifar hratt
af bylmingshöggum
trymbilsins
hið græna fjörugras
vex úr sandinum blauta
upphrópaðar hugsanir
gnísta veggjum lífsins
fljúgandi fílar sjávarins
flögra um loftið gráa
tilfinningar flæða úr
hugvitshornum bláum
hvítir mávar synda upp
rigninguna hálu
……..PUNKTUR……..
gulir páfagaukar
verkjandi stílar
meiða eyra heyrandans
ískrandi brak og brestir sljóleikans
veiðir kríuna kalda
tóbak veraldar reykir út
menninguna sísona búnu
fleygi ég hestum túnum á
arfinum frjóvgaða stúfnum
karl og kerling kjamsa á
munnbitanum innúr fúnum
sprakk hún flöt og fleytingsleg
hvað eru garnirnar að kvarta
við erum lífstíðir eyðandans
frá hinum Helgu burt flognu
orð spörk gort frekt dyggð byggð
ég þú það
hvers vegna ég?
hvað með það er gerist nú
þegar allt mun taka endi
hlátrasköll úr hellunum
er steinn var fluttur burt
frá staurum ímyndunarinnar
sjálfsmynd andlitslögunar
ímyndunaraflið reikar á enda lífs og jarðar!
GGGuuuðððAAAlllmmmááátttugguurr!!
af svarta kerta vaxinu
ljóð og myrkur
hljóð og styrkur
upplyftir aflinu svarta
,,,,,,,,KOMMA,,,,,,,,
innantómar hugsanir
falla á kistulokinu
er sekkur á hafsbotninum
sjórinn blákaldi
skelfur af ótta
yfir nóttinni svörtu
klukkuvísir tifar hratt
af bylmingshöggum
trymbilsins
hið græna fjörugras
vex úr sandinum blauta
upphrópaðar hugsanir
gnísta veggjum lífsins
fljúgandi fílar sjávarins
flögra um loftið gráa
tilfinningar flæða úr
hugvitshornum bláum
hvítir mávar synda upp
rigninguna hálu
……..PUNKTUR……..
gulir páfagaukar
verkjandi stílar
meiða eyra heyrandans
ískrandi brak og brestir sljóleikans
veiðir kríuna kalda
tóbak veraldar reykir út
menninguna sísona búnu
fleygi ég hestum túnum á
arfinum frjóvgaða stúfnum
karl og kerling kjamsa á
munnbitanum innúr fúnum
sprakk hún flöt og fleytingsleg
hvað eru garnirnar að kvarta
við erum lífstíðir eyðandans
frá hinum Helgu burt flognu
orð spörk gort frekt dyggð byggð
ég þú það
hvers vegna ég?
hvað með það er gerist nú
þegar allt mun taka endi
hlátrasköll úr hellunum
er steinn var fluttur burt
frá staurum ímyndunarinnar
sjálfsmynd andlitslögunar
ímyndunaraflið reikar á enda lífs og jarðar!
GGGuuuðððAAAlllmmmááátttugguurr!!
Skrifaði þetta þegar ég var cirka 14-15 ára. 1990-1991 í Fellaskóla.