

Stundum vild' ég væri
sandkorn í fjöru
merkimiði á vöru
suð í flugu
fiskur í smugu
drulla í leðju
hlekkur í keðju
steinn í fjalli
hljóð í kalli
raul í kellu
í eintómri dellu
væl í steggi
kjarni í eggi
lína í ljóði
þögnin í hljóði
ljóð í myrkri
hljóð í styrki.
sandkorn í fjöru
merkimiði á vöru
suð í flugu
fiskur í smugu
drulla í leðju
hlekkur í keðju
steinn í fjalli
hljóð í kalli
raul í kellu
í eintómri dellu
væl í steggi
kjarni í eggi
lína í ljóði
þögnin í hljóði
ljóð í myrkri
hljóð í styrki.
Gamalt