

Hvar er ljóðið?
Það óð í hljóðið
Er það dáið?
nei það er í
tískusveiflu hljóðsins
en lifir eilíft
á bakvið allt í áttundinni
sem aðeins örfáir
nenna með hljóðnema.
Það óð í hljóðið
Er það dáið?
nei það er í
tískusveiflu hljóðsins
en lifir eilíft
á bakvið allt í áttundinni
sem aðeins örfáir
nenna með hljóðnema.
Gamalt