Lótusblómið
Í þögninni,
þú situr eins og frjókorn
í lótusblómi kyrrðarinnar
öldur saknaðar
lenda á skerjum klettar míns
heimspekilegar pælingar
um trú, líf og menn veraldar
og allt það sem í henni býr
þegar öllu er á botninn hvolft
sakna ég vináttu þinnar og nærveru.
þú situr eins og frjókorn
í lótusblómi kyrrðarinnar
öldur saknaðar
lenda á skerjum klettar míns
heimspekilegar pælingar
um trú, líf og menn veraldar
og allt það sem í henni býr
þegar öllu er á botninn hvolft
sakna ég vináttu þinnar og nærveru.
Gamalt