

Rigningin lekur úr skýjunum
einsog svitadropar af enni mér.
Vindurinn hleypur um hvínandi
einsog útúrjöskuðu orðinn úr munni mér.
Í eilífu maraþoni rakana
sem eiga ei, við ein-stök rök, rök
á við að styðjast.
En ég styð rökin
og þau styðja mig.
Hef ég ein-stök rök
á við að styðjast?
einsog svitadropar af enni mér.
Vindurinn hleypur um hvínandi
einsog útúrjöskuðu orðinn úr munni mér.
Í eilífu maraþoni rakana
sem eiga ei, við ein-stök rök, rök
á við að styðjast.
En ég styð rökin
og þau styðja mig.
Hef ég ein-stök rök
á við að styðjast?
Frá sýningunni "Geðveik List" frá árinu 2000.