

Engin orð geta lýst orðum mínum
á orði mínu á þér.
Nema þá orðið þögn.
Því orðin eru borðuð
úr orðaforða orðanna minna.
Ég á ekki til eitt einasta
aukatekið orð um þetta orðarugl.
Nú er orðið þögn.
Og ekki eitt einasta orð um það meir.
á orði mínu á þér.
Nema þá orðið þögn.
Því orðin eru borðuð
úr orðaforða orðanna minna.
Ég á ekki til eitt einasta
aukatekið orð um þetta orðarugl.
Nú er orðið þögn.
Og ekki eitt einasta orð um það meir.
Frá sýningunni "Geðveik List" frá árinu 2000.