 Von handa(n) skugga(ns)
            Von handa(n) skugga(ns)
             
        
    Staurinn skyggir á sólu
skugginn skyggir á svip
sem er ekki sólarástandi
vegna skugga jarðar á sólu.
En senn kemur tunglið
og endurspeglar svipinn
eins og hann endurspeglar jörðina.
skugginn skyggir á svip
sem er ekki sólarástandi
vegna skugga jarðar á sólu.
En senn kemur tunglið
og endurspeglar svipinn
eins og hann endurspeglar jörðina.
    Gamalt

