

Á kvöldin
hér í vestri
á tröppunum
í andyri
spinnast orðin
einsog fílapenslar
hugsanir hitna
einsog heitar lummur
sem ég sting
í ofninn
með upphitaðri matskeið.
hér í vestri
á tröppunum
í andyri
spinnast orðin
einsog fílapenslar
hugsanir hitna
einsog heitar lummur
sem ég sting
í ofninn
með upphitaðri matskeið.
Á tröppunum hjá andyri Klepps 1995.