

Flaut og krafsaði
upp fjöruna
klifraði upp
þverhníppta kletta
frostið beit
kikknaði úr kulda
vaknaði aftur
hraunið stakk
Í sjávarháskanum
var vá
en lífsþráin var sterkari.
upp fjöruna
klifraði upp
þverhníppta kletta
frostið beit
kikknaði úr kulda
vaknaði aftur
hraunið stakk
Í sjávarháskanum
var vá
en lífsþráin var sterkari.
Til minngar um þrekvirki Sundlaugs sem myndin "Djúpið" fjallaði um. Ljóðið er skrifað árið 2002.