

Hlátur hlekkir þína sálu
hjartað kramið og það brennur.
Galdrar girnast mína líka
glefsa í þig manna tennur.
Martraðir hrannast upp
á vökuna og kvelur.
Heimurinn í stað stendur
einsog þú hann brennur.
Svartnættið heltekur á andartaki
kviksyndið gleypir þig á augabragði
skuggarnir munu elta þig á röndum
eld rignir og þú munt brenna.
Raddirnar öskrandi með hátíðni hljóðum
draugarnir hvísla til mín draugasögum
brennandi þú skríður á fjórum fótum
andarnir þurfa á þér að halda.
hjartað kramið og það brennur.
Galdrar girnast mína líka
glefsa í þig manna tennur.
Martraðir hrannast upp
á vökuna og kvelur.
Heimurinn í stað stendur
einsog þú hann brennur.
Svartnættið heltekur á andartaki
kviksyndið gleypir þig á augabragði
skuggarnir munu elta þig á röndum
eld rignir og þú munt brenna.
Raddirnar öskrandi með hátíðni hljóðum
draugarnir hvísla til mín draugasögum
brennandi þú skríður á fjórum fótum
andarnir þurfa á þér að halda.
Heimsenda ljóð "Ragnarök" skrifað rétt fyrir árið 2000.