Herra Móri (Hraun í raun)
Ég er
blæðandi
hraun í raun
ég er dá
farðu frá
ég er þrá
niðrað á
við bakkann
ég er andans allsber
en enginn sér
týni smá bláber
en gamli grái mosi
vill að ég brosi
þetta er góður
herra hugaróri
þetta er óður
til þín herra Móri.
Ég er allsber
en enginn sér
týni bláber
gamli grái mosi
vill að ég brosi.
blæðandi
hraun í raun
ég er dá
farðu frá
ég er þrá
niðrað á
við bakkann
ég er andans allsber
en enginn sér
týni smá bláber
en gamli grái mosi
vill að ég brosi
þetta er góður
herra hugaróri
þetta er óður
til þín herra Móri.
Ég er allsber
en enginn sér
týni bláber
gamli grái mosi
vill að ég brosi.
Gamalt ljóð sem ég var að finna eftir Villta Tryllta líklega frá aldamótum.
(Eundurskrifað 1 - lengri útgáfa)
(Eundurskrifað 1 - lengri útgáfa)