Í landi rauðra bauna og grænna jarðarberja
Í höfuðborg
rauðra baunanna
og grænna jarðarberja,
hið innra lá í leyni.
Það var að rísa upp aftur,
og baulaði eins og belja
að vori í gleði vímunnar.
Þá sálin tók á loft
og sveif um í hæstu hæðum
í rakakenndri hitasvækju stórborgarinnar.
Glottandi sólskinsbrosi.
Týndu sálnanna, í útlegð
frá eyjunni fögru.
Í leit í landi einskis.
Eins og égið, ég og hvergis.
Fann mig ekki, ég fannst hvergi,
en ég fann til, í hjartastað.
Hið innra brast.
Þetta þú ekki gast.
Og loks dómgreindin rofnaði,
Það sofnaði.
rauðra baunanna
og grænna jarðarberja,
hið innra lá í leyni.
Það var að rísa upp aftur,
og baulaði eins og belja
að vori í gleði vímunnar.
Þá sálin tók á loft
og sveif um í hæstu hæðum
í rakakenndri hitasvækju stórborgarinnar.
Glottandi sólskinsbrosi.
Týndu sálnanna, í útlegð
frá eyjunni fögru.
Í leit í landi einskis.
Eins og égið, ég og hvergis.
Fann mig ekki, ég fannst hvergi,
en ég fann til, í hjartastað.
Hið innra brast.
Þetta þú ekki gast.
Og loks dómgreindin rofnaði,
Það sofnaði.
Villti Tryllti Villi skrifaði þetta ljóð í Kaupmannahöfn í Danmörku á milli árana 2003-2005 þegar hann bjó þar í útlegð eins og gömlu skáldin forðum. Eða þannig. "Býr Íslendingur hér?" (Endurskrifað 2016)