

Á flugi mínu
um hæstu hæðir
himinhvolfanna
um daginn.
Þar sem ég sveif um
með englum alheimsins
á meðal skýjanna
um miðja nótt.
Varð ég var við
fótspor á himnum.
um hæstu hæðir
himinhvolfanna
um daginn.
Þar sem ég sveif um
með englum alheimsins
á meðal skýjanna
um miðja nótt.
Varð ég var við
fótspor á himnum.
- Villti Tryllti Villi 2000 (Endurskrifað 2016)