Munkur á Alsælu
Eins og munkur á alsælu,
skima augun í gegnum fullar bókahillur
í leit að óskrifuðu orði.
skima augun í gegnum fullar bókahillur
í leit að óskrifuðu orði.
Villti Tryllti Villi 2005-2010
Munkur á Alsælu