

Þegar þú hvarfst í nótt
í gegnum göng dauðans
skinu stjörnurnar ljósi sínu, í nóttinni.
Föðmuðu þig með kærleiksljósi
í skyndilegum dauða þínum
og gáfu þig yfir til guðanna.
Þegar myrkrið skellur á mig, í nóttinni.
Hvíslaðu að mér hvert skal halda;
Gerðu það, hvíslaðu að mér hvert skal halda!
í gegnum göng dauðans
skinu stjörnurnar ljósi sínu, í nóttinni.
Föðmuðu þig með kærleiksljósi
í skyndilegum dauða þínum
og gáfu þig yfir til guðanna.
Þegar myrkrið skellur á mig, í nóttinni.
Hvíslaðu að mér hvert skal halda;
Gerðu það, hvíslaðu að mér hvert skal halda!
Þýðing á ljóðinu og laginu "When The Dark Hunts In The Night" til minningar um frænda minn Jón Gunnar Stefánsson. Minningin lifir.
- Villti Tryllti Villi 2008
- Villti Tryllti Villi 2008