

Viskan hið efra
drýpur, djúpum sporum
á krossgötum þess er
á vegi ljósins eilífa lifir
og minnir á hinn æðri tilgang
sem óhaggaður verður af
gyltu andlegum lögmálum
alls sem er.
Uppyllt af kærleika
allt sem er, var og verður
í óendanlegri lúppu forlaga
þess er gengur veg lífsins
hér hið neðra í skóla lífsins
á plánetunni jörð.
Í kristalnum hið innra
er jarðarkringlan eins og í
orkulegum spotta frá hinu
æðsta, stæðsta á sama tíma afstæðasta
og það er eins og það sé til
þak alls sem er,
En er, er og mun alltaf verða
því er, er, "að vera"
drýpur, djúpum sporum
á krossgötum þess er
á vegi ljósins eilífa lifir
og minnir á hinn æðri tilgang
sem óhaggaður verður af
gyltu andlegum lögmálum
alls sem er.
Uppyllt af kærleika
allt sem er, var og verður
í óendanlegri lúppu forlaga
þess er gengur veg lífsins
hér hið neðra í skóla lífsins
á plánetunni jörð.
Í kristalnum hið innra
er jarðarkringlan eins og í
orkulegum spotta frá hinu
æðsta, stæðsta á sama tíma afstæðasta
og það er eins og það sé til
þak alls sem er,
En er, er og mun alltaf verða
því er, er, "að vera"
- Villti Tryllti Villi 24. Nóvember 2015