

Kyrrðin öskrar í fjarska.
Bergmálast í nóttinni.
Fíknin (þörfin) brenglar kjallarann.
Skríður eins og steinn.
Egóið snýr ljósaskiptunum.
Þú ættir að sleppa takinu!
Það er erfitt að sleppa takinu,
en það er erfiðara að kveðja.
Bergmálast í nóttinni.
Fíknin (þörfin) brenglar kjallarann.
Skríður eins og steinn.
Egóið snýr ljósaskiptunum.
Þú ættir að sleppa takinu!
Það er erfitt að sleppa takinu,
en það er erfiðara að kveðja.
- Villti Tryllti Villi 2007