

Í sæluvímu
þokukennds morguns.
Góð og hugljúf minning
kom upp í huga mér.
Um ykkur mínar kæru þrjár systur.
Um tímana gömlu sem við lékum okkur saman
þokukennds morguns.
Góð og hugljúf minning
kom upp í huga mér.
Um ykkur mínar kæru þrjár systur.
Um tímana gömlu sem við lékum okkur saman
Gamalt einfalt ljóð um systur mínar þrjár sem ég elska.