

Ringulreiðin
úr niðurnjörvuðum huganum
telur taktinn í heilanum.
Skríður um í hringi
í leit að beini.
til að fæða trylling
ýlfrandi sársaukans
Sá sem hyllir vonlausan leik
hleður upp myrkrið
miðar en drekkur bara upp tómið.
Nær taki á þrælslunduðu drykkjusýkinni
og sturtar niður í ræsið.
En lyktir mála munu koma upp um síðir.
Því drekkum við upp dauðann og fögnum fallinu!
úr niðurnjörvuðum huganum
telur taktinn í heilanum.
Skríður um í hringi
í leit að beini.
til að fæða trylling
ýlfrandi sársaukans
Sá sem hyllir vonlausan leik
hleður upp myrkrið
miðar en drekkur bara upp tómið.
Nær taki á þrælslunduðu drykkjusýkinni
og sturtar niður í ræsið.
En lyktir mála munu koma upp um síðir.
Því drekkum við upp dauðann og fögnum fallinu!
Þýðing á ljóði Villta Tryllta Villa upprunalega skrifað á ensku og heitir "The Serpent Seed"