Ákall Andanna
Ákall andanna
fylla upp nóttina.
Af grátandi börnum
misnotuð af markaðnum.
Uppseld framtíð þeirra
af gráðugum fitugum okurhákörlum,
sem rífa niður þeirra eigin stræti veggsins.
Sviknir af og lotið lægri hlut
fyrir pólítískum réttrúnaðinum.
Uppseldir af hugsjón markaðarins. Virkjaði nútíma álmaðurinn,
er við það sligast, ókyrrast, ásakaður um mengun, dauða mannsins.
Við erum að leika okkur að síðasta eldi og andardrætti lífsins sem enn viðheldur sér og heldur mannkyni í gíslingu í lófanum á annari hendi sér. Af hinum örfáu er hafa öll völdin.
Örlög okkar allra velta á einum fingri þessarar handar, á takka kjarnorkunnar. Fjandsamlegir einræðisherrar og frúr kjarnorkuheimsvelda.
Í heimi þar sem fátækt skiptir engu, nú þegar veldi þeirra hefur minnkað, náttúrukraftarnir eru að rífa allan manninn niður á hnén.
fylla upp nóttina.
Af grátandi börnum
misnotuð af markaðnum.
Uppseld framtíð þeirra
af gráðugum fitugum okurhákörlum,
sem rífa niður þeirra eigin stræti veggsins.
Sviknir af og lotið lægri hlut
fyrir pólítískum réttrúnaðinum.
Uppseldir af hugsjón markaðarins. Virkjaði nútíma álmaðurinn,
er við það sligast, ókyrrast, ásakaður um mengun, dauða mannsins.
Við erum að leika okkur að síðasta eldi og andardrætti lífsins sem enn viðheldur sér og heldur mannkyni í gíslingu í lófanum á annari hendi sér. Af hinum örfáu er hafa öll völdin.
Örlög okkar allra velta á einum fingri þessarar handar, á takka kjarnorkunnar. Fjandsamlegir einræðisherrar og frúr kjarnorkuheimsvelda.
Í heimi þar sem fátækt skiptir engu, nú þegar veldi þeirra hefur minnkað, náttúrukraftarnir eru að rífa allan manninn niður á hnén.
Þýðing á ljóðinu og laginu "The Spirits Shout"