

Bleik sjálfsmorðs
þenkjandi kanína
hoppandi í ofurferskum,
góðum fíling.
Af gulri
absúrd hamingju.
Að fíla hríslandi
já?væðu strauma
lífsins, sem græn
garðmoldvarpa.
Þó ég grafi holu
í hausinn á mér
þá ert þú ekki
velkominn að dvelja þar.
Þetta er mín fornaldar
djúpasta hola.
þenkjandi kanína
hoppandi í ofurferskum,
góðum fíling.
Af gulri
absúrd hamingju.
Að fíla hríslandi
já?væðu strauma
lífsins, sem græn
garðmoldvarpa.
Þó ég grafi holu
í hausinn á mér
þá ert þú ekki
velkominn að dvelja þar.
Þetta er mín fornaldar
djúpasta hola.
Þýðing á ljóðinu og leik að orðum á ensku eftir Villta Tryllta Villa sem kallast " Mole Deep Hole"