Sannleikurinn
Ég er að uppgötva að það er ekki til sannleikur. Eitthvað æðri, einhver guð eða guðir. Allur sannleikurinn fyrir mér er allt það sem ég sjálfur upplifi, finn, skynja, hugsa, ímynda, orða og segi, tala um að gera, segist ætla að gera, segist aldrei ætla að gera og framkvæmi og stend fyrir í þessu lífi. Það er allur sannleikur minn sem ég er og mun verða. Það mun ekki verða ég sem mun dæma um minn sannleika heldur þið. Fyrir mér er það sannleikurinn. Þið munið tjá sannleikan um mig. Það er minn sannleikurinn. Og fyrir mér eini sannleikurinn. Þið eruð sannleikurinn minn. Því á ég eigi sannleika sjálfur. Þið eruð sannleikurinn og lífið að eilífu amen.