

Sannast sannir vinir
er sorg, syrgir og stoðir
og styttur
mynda hring
í kringum
sorgina sáru
ekki satt?
Eða er þetta flatt?
er sorg, syrgir og stoðir
og styttur
mynda hring
í kringum
sorgina sáru
ekki satt?
Eða er þetta flatt?
Ljóð eftir Villta Tryllta Villa skrifað í Bláu Bibbblíuna 25. Maí 1995 á Klepp kl: 20:20