Bráð Lífsins
Guð hvar er þitt ljúfa líf?!
hér er ávallt eilíft stríð
ég með sálu minni svíf
í þokudraumum eftir frið ég bíð.
blóm ei lengur spretta
lífið er ein mengunarskvetta
hví skrifa ég þetta?
þetta er mín hugdetta.
hví er ég lífsins löngunar snauður?
hvorki svartur gulur né rauður
hví er ég lífsins mannkyns sauður?
hvorki api fugl né dauður.
hér er ávallt eilíft stríð
ég með sálu minni svíf
í þokudraumum eftir frið ég bíð.
blóm ei lengur spretta
lífið er ein mengunarskvetta
hví skrifa ég þetta?
þetta er mín hugdetta.
hví er ég lífsins löngunar snauður?
hvorki svartur gulur né rauður
hví er ég lífsins mannkyns sauður?
hvorki api fugl né dauður.
Ljóð sem ég skrifaði 14-15 ára í Fellaskóla.