Hinsta Kveðjan
Sálin nakin
sorgin heltekur
þarf sálarfrið
en ég hugsa um þig
sýnin kvelur
ég hef misst þig á ný
hvað tekur við
hvað mun henda mig nú
ég missi allt
sé allt þúsundfalt
ég missi allt
lífið er svo fallvalt
óttinn á mig
enn ég fæ ekkert svar
hvar enda ég?
virðist vera af leið
hvað hef ég átt?
veit ei fyrr en hef misst
fyrirlitningin
verð að læra að fyrirgefa
á nýjan leik
verð að sætta mig við allt
en það var hvíslað að mér
að ég ætti von
til að hlýja mér á
til að hjúfra mér hjá
að ég ætti mér von
að ég ætti viðreisnar von
hvað sem gerist næst
hvað sem mun henda mig nú
í hjartastað
ég mun geyma þig
mun aldrei gleyma þér
því í hjartastað
þú hvílir nú
ég kveð þig nú
ég hef fengið sátt
hef öðlast trú
ég kveð ég kveð þig nú!
sorgin heltekur
þarf sálarfrið
en ég hugsa um þig
sýnin kvelur
ég hef misst þig á ný
hvað tekur við
hvað mun henda mig nú
ég missi allt
sé allt þúsundfalt
ég missi allt
lífið er svo fallvalt
óttinn á mig
enn ég fæ ekkert svar
hvar enda ég?
virðist vera af leið
hvað hef ég átt?
veit ei fyrr en hef misst
fyrirlitningin
verð að læra að fyrirgefa
á nýjan leik
verð að sætta mig við allt
en það var hvíslað að mér
að ég ætti von
til að hlýja mér á
til að hjúfra mér hjá
að ég ætti mér von
að ég ætti viðreisnar von
hvað sem gerist næst
hvað sem mun henda mig nú
í hjartastað
ég mun geyma þig
mun aldrei gleyma þér
því í hjartastað
þú hvílir nú
ég kveð þig nú
ég hef fengið sátt
hef öðlast trú
ég kveð ég kveð þig nú!
Skrifað cirka 1998-1999