Sprikla sprænur áa
Viltu vita hvar þú fæddist?
þú fæddist hinum megin við fjallið háa
þar sem grasið grær við rætur fjallsins
viltu vita drauma þína?
þar sem regnið grætur söltum tárum sjávar
mannabjörg trúar og vonar
þar sem kistur fylltar rósarblöðum
eru bornar úr sölum kirkjuklukkna
hvar tekur endir við?
við upphaf nýrra vona
nýrra daga vorra tíma
þar sem engan mann mun óttast!
ástarþrár á ökrum spretta
og lífið vaknar enn á ný
lífið tekur ávallt við!
upphaf, endir nýir tímar
kærleiksflóð af himnum drjúpa
ekki klára sprettur vatnsins
það skal vera síkvikt
svo sprikli sprænur áa.
þú fæddist hinum megin við fjallið háa
þar sem grasið grær við rætur fjallsins
viltu vita drauma þína?
þar sem regnið grætur söltum tárum sjávar
mannabjörg trúar og vonar
þar sem kistur fylltar rósarblöðum
eru bornar úr sölum kirkjuklukkna
hvar tekur endir við?
við upphaf nýrra vona
nýrra daga vorra tíma
þar sem engan mann mun óttast!
ástarþrár á ökrum spretta
og lífið vaknar enn á ný
lífið tekur ávallt við!
upphaf, endir nýir tímar
kærleiksflóð af himnum drjúpa
ekki klára sprettur vatnsins
það skal vera síkvikt
svo sprikli sprænur áa.
Skrifað í kringum 1998-2000