Úlfur Úlfur/Spegilmynd Sálar
Í þér
ég sé
spegilmynd
sálar minnar
í mér
í framkomu
nærveru
og nálgun
ég sé
ljósið er
hjá þér
sem ég þarf
að varðveita
þú hefur ljósið
og ég á von
ef þig ég sé?
en við þurfum að skilja
að ljósið er líka von
g við þurfum vilja
að vonin er líka ljós
þá sál mín segir:
"ég skal hvísla að þér
hvar ljósið er
er enginn sér
ég segi þér
í myrkviðum tunglsins
ef lúna er núna hjá þér?
Þegar þú breytist í úlf
því að þú ert úlfur úlfur reynslunnar
sem þú sérð núna
í baksýnisspeglinum
sem enginn annar en þú sérð."
ég sé
spegilmynd
sálar minnar
í mér
í framkomu
nærveru
og nálgun
ég sé
ljósið er
hjá þér
sem ég þarf
að varðveita
þú hefur ljósið
og ég á von
ef þig ég sé?
en við þurfum að skilja
að ljósið er líka von
g við þurfum vilja
að vonin er líka ljós
þá sál mín segir:
"ég skal hvísla að þér
hvar ljósið er
er enginn sér
ég segi þér
í myrkviðum tunglsins
ef lúna er núna hjá þér?
Þegar þú breytist í úlf
því að þú ert úlfur úlfur reynslunnar
sem þú sérð núna
í baksýnisspeglinum
sem enginn annar en þú sérð."
Gamalt ljóð