fyrirgefning
Ef ég
tíndi þig upp
eins og blóm
í skógi
og setti
þig í vatn
í eldhúsinu mínu
til að
dást að
fegurð þinni,
myndirðu
fyrirgefa mér?
tíndi þig upp
eins og blóm
í skógi
og setti
þig í vatn
í eldhúsinu mínu
til að
dást að
fegurð þinni,
myndirðu
fyrirgefa mér?