

gamli maður
-þegar þú
átt leið
fram hjá
bænum mínum
á
gulli hjúpuðum
vagni þínum
taktu
mig með
inn í daginn
skreyttu
íbúð mína
ilmandi blómum.
-þegar þú
átt leið
fram hjá
bænum mínum
á
gulli hjúpuðum
vagni þínum
taktu
mig með
inn í daginn
skreyttu
íbúð mína
ilmandi blómum.