 Systkini mín
            Systkini mín
             
        
    Þið hafið á mér himneskt lag,
í hjarta mínu þið eruð mér svo kær.
Ég elska ykkur mun meira í dag,
en ég með nokkru móti gat í gær.
í hjarta mínu þið eruð mér svo kær.
Ég elska ykkur mun meira í dag,
en ég með nokkru móti gat í gær.

