 Ljóðadúfa
            Ljóðadúfa
             
        
    Ljáðu ljóðum vængi orða.
með frelsi ljóðadúfu
láttu orðið fljúga hátt.
Límdu í línu orðaforða.
Fegurri skáldagyðju,
gefðu trú og mátt.
með frelsi ljóðadúfu
láttu orðið fljúga hátt.
Límdu í línu orðaforða.
Fegurri skáldagyðju,
gefðu trú og mátt.

