Í tilefni matarboðs
Þreyttur á Þorra,
og þori ekki út.
Hættur að borða,
og hlaupinn í kút.

Þakka þér boðið,
það var aldeilis fínt.
Vona þó að soðið,
verð-ei uppá mig klínt.

Harðfiskur og hrútspungar,
heitir það allt.
Magáll og nautstunga,
borða skal kalt.  
Jens Pétur Jensen
1959 - ...
Matarboð afþakkað 21.02.02


Ljóð eftir Jens

Í tilefni matarboðs
Teljari.is
Kveðja
Leiðarlok
Traust og trúverðugleiki
Lostinn
Netumferð á jólum
Kauðabólgukviður
toppatritl.org
Sleifarlag