

Heiður, Hrokinn beislar lífið
Hlátur, brýtur niður sál
Dauðinn, hvíslar í djúpið
Dyngja, leysir úr læði
Hamur
Lífið, veitir mér ekkert
Löngun, Kemur mér eitthvert.
Hatur, fyllir mig gáru
Sárin, ég finn fyrir engu
Ástin, á öllu sem lifir
Eitur, áfram ég vil þig
Beisli
Hrokinn, Heiður beislar lífið
Hlátur, brestur í grát
Dyngja, hvíslar í djúpið
Dauðinn, leysir úr læði.
Hlátur, brýtur niður sál
Dauðinn, hvíslar í djúpið
Dyngja, leysir úr læði
Hamur
Lífið, veitir mér ekkert
Löngun, Kemur mér eitthvert.
Hatur, fyllir mig gáru
Sárin, ég finn fyrir engu
Ástin, á öllu sem lifir
Eitur, áfram ég vil þig
Beisli
Hrokinn, Heiður beislar lífið
Hlátur, brestur í grát
Dyngja, hvíslar í djúpið
Dauðinn, leysir úr læði.
Ort 2014