Andvaka - Partur I
Á nóttunni á vökunni
Yfir himininn, yfir sæinn.
Ég sigli inn, í tómleikann.
Augun bak við mig stara.

Andvaka, en andvana.
Andvaka, að eilífu.
Í Jörðinni rifna upp
Fjötrarnir og slítur
Burt yðrar kulda myrkurs.

Á nóttunni ég vaki enn
Hin endalausa kyrrð
Ég sigli inn, í tómleikann.
Augun bak við mig nálgast.  
Kristján Jóhann Júlíusson
1995 - ...
Ort 2019


Ljóð eftir Kristján Jóhann Júlíusson

Kvalir
Hamur/Beisli
Myrkur : Kóngurinn
Andvaka - Partur II
Andvaka - Partur III
Upplifun
Andvaka - Partur I