Hamur/Beisli
Heiður, Hrokinn beislar lífið
Hlátur, brýtur niður sál
Dauðinn, hvíslar í djúpið
Dyngja, leysir úr læði

Hamur

Lífið, veitir mér ekkert
Löngun, Kemur mér eitthvert.

Hatur, fyllir mig gáru
Sárin, ég finn fyrir engu
Ástin, á öllu sem lifir
Eitur, áfram ég vil þig

Beisli

Hrokinn, Heiður beislar lífið
Hlátur, brestur í grát
Dyngja, hvíslar í djúpið
Dauðinn, leysir úr læði.  
Kristján Jóhann Júlíusson
1995 - ...
Ort 2014


Ljóð eftir Kristján Jóhann Júlíusson

Kvalir
Hamur/Beisli
Myrkur : Kóngurinn
Andvaka - Partur II
Andvaka - Partur III
Upplifun
Andvaka - Partur I