

Á nóttunni á vökunni
Yfir himininn, yfir sæinn.
Ég sigli inn, í tómleikann.
Augun bak við mig stara.
Andvaka, en andvana.
Andvaka, að eilífu.
Í Jörðinni rifna upp
Fjötrarnir og slítur
Burt yðrar kulda myrkurs.
Á nóttunni ég vaki enn
Hin endalausa kyrrð
Ég sigli inn, í tómleikann.
Augun bak við mig nálgast.
Yfir himininn, yfir sæinn.
Ég sigli inn, í tómleikann.
Augun bak við mig stara.
Andvaka, en andvana.
Andvaka, að eilífu.
Í Jörðinni rifna upp
Fjötrarnir og slítur
Burt yðrar kulda myrkurs.
Á nóttunni ég vaki enn
Hin endalausa kyrrð
Ég sigli inn, í tómleikann.
Augun bak við mig nálgast.
Ort 2019