Andvaka - Partur III
Formin sem afmynda
Forn álög sem kynda
Orðin þín aftur á ný, endalaus
Þjáning sem brennur að lifa
Að deyja, mun aldrei gleyma
Þeirri tilfinningu sem ég kaus
Að finna djúpt í augunum á þér.
Stjörnurnar reistu við geiminn
Er ég fór yfir himininn
Andvökunætur langar liðnar
Styrkur til að mynda völdin
Í þessum heimi ég tek hald
Á mínu lífi og mynda eld.
...
Hafið elur af sér þann
Sem farinn er í óvissu að vestan
Jörðina sigraði hann
Endalokin munu aldrei verða að raun
Sólstafir brenna
Í gegnum
Hin myrku ský
En ég sigli nú aftur,
Í undirdjúpin
Ég nota þann kraft,
Sem ég finn fyrir
og horfi djúpt ofan í sæinn
Ég sé hvað það glitrar svo bjart.
Forn álög sem kynda
Orðin þín aftur á ný, endalaus
Þjáning sem brennur að lifa
Að deyja, mun aldrei gleyma
Þeirri tilfinningu sem ég kaus
Að finna djúpt í augunum á þér.
Stjörnurnar reistu við geiminn
Er ég fór yfir himininn
Andvökunætur langar liðnar
Styrkur til að mynda völdin
Í þessum heimi ég tek hald
Á mínu lífi og mynda eld.
...
Hafið elur af sér þann
Sem farinn er í óvissu að vestan
Jörðina sigraði hann
Endalokin munu aldrei verða að raun
Sólstafir brenna
Í gegnum
Hin myrku ský
En ég sigli nú aftur,
Í undirdjúpin
Ég nota þann kraft,
Sem ég finn fyrir
og horfi djúpt ofan í sæinn
Ég sé hvað það glitrar svo bjart.
Ort 2019