Fyrir pabba
Ég gleymi oft að segja þér
Hversu þakklátur ég er
Að hafa þig við hliðina á mér
Sama hvert ég fer

Þú ert elsku faðir minn
Hinn duglegasti maður
Ég segi það í þetta sinn
Ég vil að þú sért glaður

Takk fyrir að hugsa um mig
Án þess ég þurfti að biðja
Ég mun alltaf elska þig
Og þig ávallt styðja  
Breki Einarsson Lávarður
2004 - ...
Til elsku pabba míns sem ég gleymi oft að þakka fyrir allt


Ljóð eftir Breka Einarsson Lávarð

Loforð
Einmanaleiki
Titil kvart
Landvættir
Til Rutar
Ego
Svik
Fyrir pabba
Valfrelsi