Svik
Er ég horfi í augun þín
Þá grætur mitt litla hjarta
Því í þeim sá ég forðum sýn
Um framtíð okkar bjarta

Sú sýn var ósk um gleði og traust
En það var bara draumur
Með svikum hjarta mitt þú braust
Það lagar engin saumur  
Breki Einarsson Lávarður
2004 - ...
Samið 26/07/23


Ljóð eftir Breka Einarsson Lávarð

Loforð
Einmanaleiki
Titil kvart
Landvættir
Til Rutar
Ego
Svik
Fyrir pabba