

Ljóðstafir lýsa mér veginn
glampa í skini kvöldsólar
glitrandi.
Bergmála sögur
sem ég hef heyrt
einhversstaðar
og sögur
sem ég hef aldrei heyrt
og kannski sögur
sem ég mun aldrei heyra.
Ó, þeir eru svo fallegir í fjarska.
glampa í skini kvöldsólar
glitrandi.
Bergmála sögur
sem ég hef heyrt
einhversstaðar
og sögur
sem ég hef aldrei heyrt
og kannski sögur
sem ég mun aldrei heyra.
Ó, þeir eru svo fallegir í fjarska.