

Hélstu, veslings vinur minn,
að vorið kæmi í annað sinn
þó að sólin kyssti í kvöld
kollinn litla þinn?
Unga, fagra fíflið mitt,
frostið myrðir blómið þitt,
vetur prýða með þér mun
mjallhvítt hárið sitt.
að vorið kæmi í annað sinn
þó að sólin kyssti í kvöld
kollinn litla þinn?
Unga, fagra fíflið mitt,
frostið myrðir blómið þitt,
vetur prýða með þér mun
mjallhvítt hárið sitt.